22.6.2009 | 13:21
Allir eiga að hlusta á þennan þátt
Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason eru með snilldarþátt á Rás 1 sem heitir Framtíð lýðræðis.
Mánudagskvöldið 15.06. voru þeir með gest sem heitir Hjörleifur Guttormsson fyrrverandi alþingismann, en Hjörleifur sat á þingi í þeirri tíð sem Jón Baldvin Hannibalsson samdi um EFTA aðild okkar Íslendinga. Allir þeir sem ekki muna eftir ástæðunum fyrir ástandinu í dag ættu að hlusta á þennan þátt og einnig að hlusta á hvað ber að varast við inngöngu okkar í ESB, hvað ætti að ske næst hér á landi þ.e. ekki bara að ganga í ESB heldur endurskoða stjórnarskránna ásamt fleiri góðum punktum.
Hér er slóðin að þættinum
http://dagskra.ruv.is/ras1/4468260/2009/06/15/
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)