Ég verð að hrósa hinni nýju stjórn landsins

fyrir að vera að semja um hærri laun fyrir hina lægst launuðu. Ótrúlegt að hækka laun með annarri hendinni og samþykkja gengisvísitöluna í sögulegum hámörkum "frá hruni" með hinni. Þannig að þessi blessaða launahækkun sem öllum veitir ekki af fer gjörsamlega forgörðum vegna hækkunar á öllum aðföngum erlendis frá. 

Frábært í alla staðið og vel af sér vikið!!!


Bloggfærslur 20. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband